Samstarf

Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri hafa verið í samstarfi við hátíðirnar Festival Internacional de Música de Navarra www.fimna.org  á Norður-Spáni og Festival Basse Navarre í Suður-Frakklandi http://www.festival-basse-navarre.com/  . Hátíðirnir eiga samstarf um frumflutning á nýjum tónverkum og skipti á tónlistarmönnum.